Atvinnuhættir

Mjólkurbú Flóamanna

Nemendur fæddir 2009 og 2010 leikskólanum á Álfheimum heimsóttu Mjólkurbú Flóamanna. Ástæða heimsóknarinnar var sú að nemendur hafa verið að fræðast um Ölfusábrú og Tryggvaskála. Það sem vakti mestan áhuga nemenda var þegar gamla brúin slitnaði og mjókurbílinn féll í ána. Jón Guðmundsson mjólkurbílstjóri náði að bjarga sér á ótrúlegan hátt úr úr bílnum og var það fyrsta sem hann náði í var mjólkurbrúsi, en síðan barst hann með straumnum á varadekki bílsins heim að Selfossbæjunum þar sem hann komst á land. Nemendur byrjuðu á því að skoða gamla mjólkurbrúsa og brúsapall og síðan enduðum við á heimsókn í mjólkurbúið og má sjá svipmyndir úr ferðunum hér fyrir neðan.

Vettvangsferð mjólkurbrúsar

Skoðunarferð í Mjólkurbú Flóamanna

Smjörgerð 12. nóvember 2013

Mjólkurafurðir kvarg, skyr, smurostur