Úrvinnsla verkþátta

Nemendur á Óskasteini hófu úrvinnslu á ferðunum á vorönn 2013. Nemendur gera líkan af svæðinu sínu og til þess að afla upplýsinga og gera þau meðvitaðri um umhverfið hafa þau notað kort af svæðinu, farið í vettvangsferðir þar sem þau hafa tekið myndir af því sem þau telja sig hafa gleymt að setja inn á líkanið. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af ferlinu

 

Úrvinnsla Óskasteinn vorönn 2013

Úrvinnsla á Völusteini vorönn 2013

Úrvinnsla Óskasteinn 2013

Úrvinnsla vor 2013

Sáning birki- og furufræja apríl 2014