Verkþáttur 11

 

Markmið: Að nemendur upplifi náttúruna og greini umhverfið með skynfærunum.

Verkefnin voru tvíþætt annars vegar gengu nemendur eftir ákveðinni leið þar sem búið var að koma fyrir ýmsum  hlutum sem ekki eiga heima í náttúrunni, ekki mátti segja hvað fannst fyrr en allir voru búnir að ganga skynjunarstíginn.

Í seinna verkefninu fundu nemendur sér tré sem þau horfðu á, lyktuðu af, þreyfuðu á. Einnig hlustuðu þau og greindu manngerð og náttúruleg hljóð. Það sem nemendur upplifðu var skráð á verkefnablað.

 

Gullin í grenndinni maí 2014. Skynjun.