Markmið verkþáttar tvö var að nemendur völdu sér svæði í skóginum, en honum hefur verið skipt upp í fimm svæði. Nemendur skoðuðu kort af skóginum áður en haldið var af stað í ferðina og komu sér saman um hvaða svæði væri áhugaverðast. Þegar hóparnir hittust var endanleg ákvörðun tekin um hvaða svæði yrði fyrir valinu. Nemendur hafa fengið tækifæri til þess að velja nafn á skóginn og þann 11. desember hittust allir þátttakendur í Vallaskóla og þar var tilkynnt að nafnið Vinaskógur hafi orðið fyrir valinu.
Gullin í grenndinni 7. nóvember 2012
Gullin í grenndinni 19. nóvember 2012
Gullin í grenndinni 27. nóvember 2012