Verkþáttur 3

Markmið verkþáttar þrjú var að skipta börnunum í hópa og síðan færu þau í gegnum fjórar stöðvar. Á stöðvunum þjálfuðu börnin skynfærin, fundu liti og form í náttúrunni og léku ýmis fyrirbæri í náttúrunni.

 

Gullin í grenndinni 14. janúar 2013

Gullin í grenndinni 22. janúar 2013

Gullin í grenndinni 7. febrúar 2013

Gullin í grenndinni 12. febrúar 2013