Verkþáttur 5

Í þessum verkþætti var hópnum skipt í þrjá hópa og eins og í verkþætti 4 var verið að saga og tálga. Á þriðju stöðinni var minnisleikur.

 

gullin í grenndinni 16 apríl 2013

Gullin í grenndinni 23 apríl 2013