Verkþáttur 6

Nú er liðið eitt ár síðan þróunarverkefnið Gullin í grenndinni hófst og eru nýjir hópar úr Vallaskóla að byrja þátttöku sína í verkefninu. Markmið ferðarinnar var að sýna nýjum þáttakendum Vinaskóg og svæðið sem við komum til með að rannsaka í vetur.

Einnig voru við í samstarfi við Björgvin Eggertsson frá Skógræktarfélagi Selfoss og Mörtu Maríu Jónsdóttur umsjónarmann umhverfis- og framkvæmda hjá Árborg en þau aðstoðuðu nemendur við að færa furu- og reynitré sem hafa sáð sér og eiga takmarkaða vaxtarmöguleika á þeim stað sem þau vaxa á annan stað þar sem vaxtarsklyrði eru betri.

 

Gullin í grenndinni 26 september 2013

Gullin í grenndinni 18 sept 2013

Gullin í grenndinni 8 september 2013

 Gullin í grenndinni 30 september 2013