Markmið þessa verkþáttar var að gefa nemendum innsýn í lifsferli trjáa. Nemendur týndu köngla af furutrjám og fóru með þá í skólann þar sem þeir verða þurrkaðir. Þegar þeir hafa opnast hrista nemendur fræin úr könglunum og geyma í kæli þangað til í lok apríl og þá verða fræin gróðursett í sáningarbakka.
Furukönglar og fræ 5 .nóvember 2013
Könglar og fræ. 11. nóvember 2013