Verkþáttur 8

Í áttunda verkþætti bjuggu nemendur til fóðurkúlur fyrir fuglana og hengdu þær á birki- og furutré í skóginum. Nemendur voru búnir að búa til fóðurkúlur í skólanum. Leikskólanemendur notuðu mör og epli í sínar fóðurkúlur en grunnskólanemendur settu palminfeiti og brauðmylsnu í sínar kúlur. Síðan verður borið saman af hvaða fóðurkúlum fuglarnir eru hrifnari af  og hvaða fuglar sækja í kúlurnar.

Markmið þessa verkefnisins er að nemendur verði meðvitaðir þær fuglategundir sem eru í skóginum og hvernig  nýta megi matarafganga í fuglafóður. Einnig læra þau að þekkja birki-  og furutré.

Gullin í grenndinni 3. febrúar 2014. Fóðurkúlur.

Gullin í grenndinni 5. febrúar 2014

Gullin í grenndinni 6 og 11 febrúar 2014. Fóðurkúlur