Viðburðir

Samstarfsaðilar hafa haldið námskeið fyrir kennara sem taka þátt í verkefninu og hafa áhuga á því að taka þátt. Einnig hafa kennarar sótt sér þekkinu í aðrar skólastofnanir. Afrakstri vetrarins var gerð skil á veglegri sýningu og fögnuðu nemendur og kennarar skemmtilegum vetri með grillveislu í Vinaskógi

Námskeið 2 maí 2013

Námsferð í Flúðaskóla

Vorhátíð Gullin í grenndinni

Vorsýning

Opnun heimasíðu

Námskeið í Vinaskógi 2. október 2013

Jólaskógarferðir desember 2013 

Vorhátíð Gullin í grenndinni 3. júní 2014